Dagskrá
Kærleiksdagar hafa slípast til í gegnum tíðina og við bjóðum dagskrá sem hentar flestum, hvort sem þeir vilja taka fullan þátt eða njóta meiri slökunar og velja sér eitthvað við sitt hæfi.

Hér er dæmi um hefðbundna dagskrá Kærleiksdaga og uppsetningu þeirra. Það er mismunandi hvaða fyrirlestrar eru í boði og hvaða meðferðaraðilar eru að starfa hverju sinni. Að öðru leyti er dagskráin svipuð.
Föstudagur
18:00-20:00 Mæting
20:00-21:00 Kynning:
Þeir sem starfa útskýra sína vinnu
21:30-22:00 Óvænt
22:30-23:00 Hugleiðsla
Laugardagur
09:00-09:45 Morgunstund
09:45-10:30 Morgunmatur
10:30-12:30 Fyrirlestur
10:30-13:30 Þú velur einkatíma
14:00-15:00 Frjáls tími
15:00-16:00 Fyrirlestur
15:00-18:00 Þú velur einkatíma
18:15-19:15 Hópheilun
19:30-20:30 Kvöldverður
21:00-23:00 Samvera
Sunnudagur
09:00-09:45 Morgunstund
09:45-10:30 Morgunmatur
10:30-11:30 Fyrirlestur
10:30-16:30 Þú velur einkatíma
15:30-16:30 Spjall um matarræði og geðheilsu
16:30-17:00 Lokastund