top of page

Dagskrá

Kærleiksdagar hafa slípast til í gegnum tíðina og við bjóðum dagskrá sem hentar flestum, hvort sem þeir vilja taka fullan þátt eða njóta meiri slökunar og velja sér eitthvað við sitt hæfi.

Artboard 6 copy 2_edited.png

​Hér er dæmi um hefðbundna dagskrá Kærleiksdaga og uppsetningu þeirra. Það er mismunandi hvaða fyrirlestrar eru í boði og hvaða meðferðaraðilar eru að starfa hverju sinni. Að öðru leyti er dagskráin svipuð.

Föstudagur

18:00-20:00 Mæting
20:00-21:00  Kynning:
                              Þeir sem starfa útskýra sína vinnu
21:30-22:00 Óvænt
22:30-23:00 Hugleiðsla

Laugardagur

09:00-09:45 Morgunstund
09:45-10:30 Morgunmatur
10:30-12:30 Fyrirlestur
10:30-13:30 Þú velur einkatíma
14:00-15:00 Frjáls tími
15:00-16:00  Fyrirlestur
15:00-18:00 Þú velur einkatíma
18:15-19:15 Hópheilun
19:30-20:30 Kvöldverður
21:00-23:00 Samvera

 Sunnudagur

09:00-09:45 Morgunstund
09:45-10:30 Morgunmatur
10:30-11:30 Fyrirlestur
10:30-16:30 Þú velur einkatíma
15:30-16:30 Spjall um matarræði og geðheilsu
16:30-17:00 Lokastund

bottom of page