top of page

Kærleiksdagar

Nærandi helgardvöl í íslenskri náttúru fyrir fólk á andlegu ferðalagi

Markmið Kærleiksdaga

Fyrirlestrar

  • Auka kærleiksrík samskipti manna í milli.

  • Eiga heilandi og fræðandi samveru í heilbrigðu umhverfi.

  • Kynna og veita margvísleg meðferðarform.

  • Kynnast öðrum meðferðarformum og vinna með sjálfan sig.

Slökun og hugleiðsla

Samtal, heilun og samvera

Heilnæmt umhverfi og hollur matur

Image by Joshua Earle
  • fös., 10. nóv.
    Hótel Laugar
    10. nóv. 2023, 16:00 – 12. nóv. 2023, 16:00
    Hótel Laugar , Sælingsdalsvegur, 431, Iceland
    10. nóv. 2023, 16:00 – 12. nóv. 2023, 16:00
    Hótel Laugar , Sælingsdalsvegur, 431, Iceland
    Fjölbreytt dagskrá, hugleiðsla fyrirlestrar og hópheilum á þessum fallega stað. Einkatímar í boði, frjálst val.
    Share
  • fös., 05. maí
    Úthlíð, 806, Iceland
    05. maí 2023, 15:00 – 07. maí 2023, 15:00
    Úthlíð, 806, Iceland
    05. maí 2023, 15:00 – 07. maí 2023, 15:00
    Úthlíð, 806, Iceland
    Á kærleiksdögum verður fjölbreytt dagskrá, hugleiðsla, fyrirlestrar og hópheilun á þessum fallega stað. Hægt er að velja um fjölbreitta einkatíma sem verða í boði. Gist verður í litlum notalegum sumarhúsum og samveran verður haldin í Maríukirkjunni sem hefur einstaka orku.
    Share
  • fim., 16. mar.
    Svalbarðsstrandarhreppur
    16. mar. 2023, 15:00 – 19. mar. 2023, 15:00
    Svalbarðsstrandarhreppur, Þórisstaðir, 606 Svalbarðsstrandarhreppur, Iceland
    16. mar. 2023, 15:00 – 19. mar. 2023, 15:00
    Svalbarðsstrandarhreppur, Þórisstaðir, 606 Svalbarðsstrandarhreppur, Iceland
    Kærleiksdagar standa yfir í fjóra daga í þetta sinn. Fjölbreytt dagskrá, hugleiðsla, fyrirlestrar og hópheilun á þessum fallega stað. Hægt er að velja um fjölbreitta einkatíma sem verða í boði. Góð aðstaða með útsýnisturni og heitum potti.
    Share
  • fös., 11. nóv.
    Hótel Laugar
    11. nóv. 2022, 16:00
    Hótel Laugar , Sælingsdalsvegur, 431, Iceland
    11. nóv. 2022, 16:00
    Hótel Laugar , Sælingsdalsvegur, 431, Iceland
    Fjölbreytt dagskrá, hugleiðsla fyrirlestrar og hópheilum á þessum fallega stað. Einkatímar í boði, frjálst val.
    Share
Artboard 6 copy 2_edited.png

Umsjón Kærleiksdaga

Kærleiksdagar hófust á Narfastöðum árið 1997.  Þeir voru stofnaðir af 5 manna hóp sem rak andlega miðstöð á Akureyri sem hét Blikið. Vigdís Kristín Steinþórsdóttir var ein af stofnendum og hefur séð um Kærleiksdaga síðan 2001.  Auk þess að standa fyrir Kærleiksdögum  sér hún um Heimsljós, andlega ráðstefnu sem haldin er ár hvert í Mosfellsbæ.

Vigdís Kristín Steinþórsdóttir

Hjúkrunarfræðingur, heilari og dáleiðari til fyrri lífa

Dáleiðslunámskeið Vigdísar

Eru ætluð þeim er vilja vinna með sig í gegnum dáleiðslu og ef til vill vinna með annað fólk. Farið er í gegnum æfinga dáleiðslur í hóp og svo er unnið með hvert annað.

Aðstoð við börn

Vigdís hjálpar börnum með ýmiss vandamál t.d. : ótta, myrkfælni, svefnvandamál og skapbresti. Hún vinnur með litameðferð, heilun, fyrri líf og slökun, en það er einstaklingsbundið hvað er tekið fyrir hverju sinni.
 

Heimsljós

Heimsljós messan er haldin ár hvert í september í Mosfellsbæ.  Þemað er kynning á leiðum til betri heilsu andlega sem líkamlega. Þar eru í boði fyrirlestrar, kynningarborð, hugleiðslur og prufutímar í heildrænum meðferðum.

Kærleiksrík
samskipti

Samkennd, umhyggja og friður í hjarta

Í hraða nútímans getur það verið gefandi að staldra við, hitta sjálfan sig og vinna í mildi með eigið líf. Við stillum saman kærleiksstrengi og finnum fræðslu og meðferð við hæfi á Kærleiksdögum. 

 

Myndir frá viðbuðum má skoða hér í myndagallerýi

Núvitund, hugleiðsla, slökun og dáleiðsla

Bætir svefn

Góður svefn er grundvöllur góðrar heilsu, bæði andlegrar og líkamlegrar.

Minnkar kvíða
& þunglyndi

Styrkir jákvæðar hugsanir, eykur meðvitund og dregur úr niðurrifi og depurð.

Léttir á streitu

 Dregur úr framleiðslu streituhormóna og bæta þannig líðan, einbeitingu og sjálfsstjórn.

Eykur einbeitingu og hugarró

Ástundu styrkir heilastarfsemina og bætir athygli, samkennd, og sjálfsvitund.

Artboard 6 copy 2_edited.png

Samvera, slökun og andleg vinna  í íslenskri náttúru í yfir 26 ár

Kærleiksdagar

Fáðu fréttir og tilkynningar

Skráðu þig á póstlistann og fáðu upplýsingar um komandi viðburði og dagskrá Kærleiksdaga

Takk fyrir skráninguna

bottom of page